Jul 8, 2013

Arnarvatnsheiðin 1-7 júlí


Kom niður af heiði í gær (sunnudag 7/7) eftir vikulanga útilegu.  Ævintýralegur túr að ekki sé meira sagt og sjálfsagt verður þetta einn eftirminnilegasti veiðitúr ævi minnar.  Samt held ég að þetta verði fyrsti og eini túrinn minn með útlendinga þarna upp - til þess þykja mér alltof margir aðrir hlutir áhugaverðari....
Raggi Hólm var með mér, hann skrifaði um þetta í Flugufréttum, ég gef honum orðið: