Aug 25, 2012

Sælir eru silungsveiðimenn...

8 pund 66cm, tòk à maðk rètt fyrir ofan svæðamót à 1 og 2 í Hörgá veiðimaður er Haukur Már Hergeirsson
Því þeir þurfa ekki lax að veiða:)
Ég er nógu mikill veiðinörd til þess að taka saman silungsveiðitölur úr nærumhverfi mínu, endrum og eins.   Þarna eru á ferðinni mun jákvæðari tölur en heyrast úr laxaheiminum....

Aug 23, 2012

Laxveiðin og Fnjóská

Þetta sumarið er veiði í flestum laxveiðiám með lakara móti.
það voraði snemma, a.m.k. hér nyrðra, laxinn mætti snemma og allt leit afskaplega vel út.  Framan af sumri var því veiðin í góðu meðallagi, en þá dundu ósköpin yfir.  Smálaxinn skilaði sér ekki......
Í Fnjóská hafa síðustu 4 vikur verið þær lökustu en sæmbærilegar vikur frá og með 2006.