Aug 25, 2012

Sælir eru silungsveiðimenn...

8 pund 66cm, tòk à maðk rètt fyrir ofan svæðamót à 1 og 2 í Hörgá veiðimaður er Haukur Már Hergeirsson
Því þeir þurfa ekki lax að veiða:)
Ég er nógu mikill veiðinörd til þess að taka saman silungsveiðitölur úr nærumhverfi mínu, endrum og eins.   Þarna eru á ferðinni mun jákvæðari tölur en heyrast úr laxaheiminum....



Ef við berum saman 26/8/11 og 21/8/12 þá eru næstum allar ár með hærri tölur en á svipuðum tíma í fyrra.  Í fljótu bragði virðist liðin vika hafa verið með allra besta móti í flestum ám.
Ekki orð um það meir - ég farinn á laxasvæðið Fnjóská að veiða silung