Sep 1, 2011

Bleikja í Eyjafirði - rannsóknaráætlun


 Allt fyrir vísindin - ég hef ákveðið að nördast aðeins og rannsaka bleikjuna í Eyjafirði næstu árin.  Verkefnið er reyndar löngu hafið, en nú hef ég sagt upp í vinnunni og legg stund á nám og rannsóknir næstu árin.  
Það eru forréttindi að geta leyft sér slíkt.