Dagskrá veiðiskóla SVAK sumarið 2013
- Unglinganámskeið, 11-13 júní og 25-27 júní (9.500 kr /3dagar/12 tímar/4 í hóp)
- Veiðinámskeið fyrir byrjendur 10-11 júní og 24-25 júní (9.500 kr/2 kvöld/10 tímar/4 í hóp)
- Andstreymisveiði 26/6, 17/7, 13/8 (9.500 kr/1 kvöldvakt/4 í hóp)
- Lærðu á ánna - Stakar vaktir í Eyfirskum ám með vönum veiðimönnum (9.500 /1 kvöldvakt/4 í hóp)
- Einhendunámskeið 12. júní kl 18:00-21:00 (5.000/6.500)
- Tvíhendunámskeið 13. júní kl 18:00-21:00 (5.000/6.500)
- Skráning er á elli(a)svak.is (nafn og símanúmer - staðfesting verður send)
- Kennarar eru Erlendur Steinar, Guðmundur Ármann, Ragnar Hólm Ragnarsson, Pálmi Gunnarsson
- Nánari upplýsingar eru veittar í síma 696-5464
- Námskeið eru haldin með fyrirvara um næga þátttöku og skaplegt veður
- Á hverju veiðinámskeiði er aðeins pláss fyrir 4
- Fjöldi á kastnámskeiðin er ekki takmarkaður
------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Veiðinámskeið fyrir unglinga (12-16 ára)
Dagsetning: 11-13 júní og 25-27 Júní
Tími: Þriggja daga námskeið, þriðjudag-fimmtudag, kl. 09-13, samtals 12 tímar
Verð: kr. 9.900 4 nemar í hverjum hóp
Verð: kr. 9.900 4 nemar í hverjum hóp
Dagskrá:
Dagur1 við Leirutjörn og Glerá; Setja saman flugustöng, hnýta tauma á línu og flugu á taum, kastæfingar með og án flugu, umgengni við veiðistangir og -græjur.
Dagur2 við Eyjafjarðará eða Hörgá.
Lesið í straumvatn til að sjá;
-Hvar er öruggast að vaða,
-Hvar fisk er helst að finna,
-Hvar er best að þreyta, landa og sleppa fiski.
Dagur2 við Eyjafjarðará eða Hörgá.
Lesið í straumvatn til að sjá;
-Hvar er öruggast að vaða,
-Hvar fisk er helst að finna,
-Hvar er best að þreyta, landa og sleppa fiski.
Dagur3 við Ljósavatn; Íslenskir ferskvatnsfiskar, grunnatriðið í vatnaveiði. Meðferð og frágangur afla.
------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Veiðinámskeið fyrir byrjendur í fluguveiði
------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Veiðinámskeið fyrir byrjendur í fluguveiði
Verð: kr. 8.500 fyrir félagsmenn, annars kr. 9.900
Innifalið: Leiðsögn, veiðileyfi og akstur
Hægt að fá búnað að láni. 4 í hóp
Dagskrá:
Fyrri dagur við Leirutjörn og Glerá; Setja saman flugustöng, hnýta tauma á línu og flugu á taum, kastæfingar með og án flugu, umgengni við veiðistangir og –græjur. Islenskir ferskvatnsfiskar, grunnatriðið í vatnaveiði. Meðferð og frágangur afla.
Seinni dagur við Hörgá eða Eyjafjarðará;
Lesið í straumvatn til að sjá; Hvar er öruggast að vaða, Hvar fisk er helst að finna, Hvar er best að þreyta, landa og sleppa fiski. Hvort betra er að veiða hefðbundið eða andstreymis.
Lesið í straumvatn til að sjá; Hvar er öruggast að vaða, Hvar fisk er helst að finna, Hvar er best að þreyta, landa og sleppa fiski. Hvort betra er að veiða hefðbundið eða andstreymis.
------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Andstreymisaðferðin
Dagsetning: 26/6, 17/7, 13/8
Tími: Ein kvöldvakt
Tími: Ein kvöldvakt
Verð: kr. 8.500 fyrir félagsmenn, annars kr. 9.900
Innifalið: Leiðsögn, veiðileyfi og akstur
Hægt að fá búnað að láni. 4 í hóp
Dagskrá:
Veitt andstreymis í nálægri á. Lesið í straumvatn til að sjá; Hvar er öruggast að vaða, Hvar fisk er helst að finna, Hvar er best að þreyta, landa og sleppa fiski. Hnútar, tökuvarar, veitt með fleiri en einni flugu, þurrflugur sem tökuvarar
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------
Lærðu á ánna - fyrir byrjendur sem lengra komna
Sumarið 2013 bjóðum við uppá hálfsdags og/eða heilsdagferðir í nokkrar ár á Norðurlandi. Markmiðið er að kynna árnar fyrir áhugasömum. Leiðbeinendur verða þaulvanir veiðimenn á viðkomandi svæði.
Dagsetningar verða auglýstar á svak.is þegar nær dregur. Skráði ykkur endilega (elli@svak.is) og fáið tilkynningu þegar farið verður af stað
Dagsetningar verða auglýstar á svak.is þegar nær dregur. Skráði ykkur endilega (elli@svak.is) og fáið tilkynningu þegar farið verður af stað
Árnar sem um ræðir eru: Eyjafjarðará, Fnjóská, Hörgá, Laxá - Hraun/Syðra-fjall, Litlaá, Ólafsfjarðará, Svarfaðardalsá.
Innifalið er veiðileyfi og ferðir
Hægt að fá búnað að láni hjá veidivorur.is
------------------------------------------------------------------------------------------------------------
------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Masterclass
Hafið samband til að fá nánari upplýsingar.
elli@svak.is / 696.5464
Dagsetning:
sumar og haust
Svæði:
Litlaá, Fnjóská, Fljótaá, Brunná, Eyjafjarðará,
Tími: Hvert námskeið er tveir dagar (hálfur-heill-hálfur)
Innifalið: Veiðileyfi, gisting, akstur, matur, kennsla
Verð: frá 60.000 á mann
------------------------------------------------------------------------------------------------------------
elli@svak.is / 696.5464
Dagsetning:
sumar og haust
Svæði:
Litlaá, Fnjóská, Fljótaá, Brunná, Eyjafjarðará,
Tími: Hvert námskeið er tveir dagar (hálfur-heill-hálfur)
Innifalið: Veiðileyfi, gisting, akstur, matur, kennsla
Verð: frá 60.000 á mann
------------------------------------------------------------------------------------------------------------
2 námskeið í boði:
- Einhendunámskeið 12/6 kl 18-21
- Tvíhendunámskeið 13/6 kl 18-21
Verð: 5.000 fyrir SVAK-félaga, aðrir 6.500
skráning á elli@svak.is
skráning á elli@svak.is
Mæting við tjörnina hjá minjasafninu, búnaður á staðnum