Dec 11, 2012

Innrás urriðans

Eyjafjarðará blómstrar sem sjóbirtingsá enda veiddust 620 urriðar eða sjóbirtingar þar í sumar.  Sá stærsti var 6,5 kg og 82 cm , fjölmargir voru á bilinu 2-4 kg.  Þetta er langbesta urriðaveiði í skráðri sögu árinnar.
Hinsvegar fækkar bleikjunni enn og veiddust innan við 500 bleikjur í sumar.
Hér neðar setti ég nokkur gröf með veiðitölum sumarsins - athugið að um bráðabirgðatölur er að ræða.
Myndirnar tala...
















1 comment: