Feb 14, 2013

Ránfiskur fær nýja merkingu..

Ránfiskur fær nýja merkingu þegar maður skoðar   þessar Leirgeddur veiða sér dúfur til matar...
Leirgeddur eða Catfish er ferskvatnsfiskur sem hefur náttúrulega útbreiðslu um allan heim.  Nokkuð vinsæll í eldi enda ekki kröfuharður á umhverfi sitt.  Stundum uppnefndur drullupollafiskur og er bragðið víst eftir þvi - sel það þó ekki dýrara...
Getur orðið hrikalega stór og víða vinsæll í sportveiði. Nokkra þeirra stærstu má sjá hér.