Á ýmsum ferskvatns- og strandsvæðum hafa stangveiðar tekið nytjaveiðar yfir og eru stangveiðar nú orðnar aðal ástæða veiðidauða hjá mörgum tegundum sem eru eða voru nytjastofnar.
Stangveiðar eru mikilvæg afþreying fyrir fólk víða um heim og haga gríðarlega víðtæk efnahagsleg áhrif, bæði svæðisbundin og á landsvísu. Gott aðgengi að stangveiði er hluti af búsetutengdum lífsgæðum, rétt einsog aðgengi að skíðasvæði eða sundlaug, góðum samgöngum, menntun og heilbrigðisþjónustu...!
Meira um þetta hér neðar....