Feb 2, 2016

Umfang og áhrif fyrirhugaðs sjókvíaeldis á norskum laxi á Eyjafirði #2

Enn streyma inn umsóknir fyrir sjókvíeldi,  fyrirtækin virðast ætla að tryggja sér svæði, hvað sem svo verður.  Baráttan gegn sjókvíaeldi á norskum laxi verður því mikilvægari eftir því sem fyrirhugað umfang eykst.  Slæm reynsla annarra þjóða af sjókvíeldinu á laxi er staðreynd.   Opinberum aðilum ber að hafa þá reynslu í huga þegar umsóknir eru metnar.
Tók saman nokkra punkta um sennilega áhrif af 8.000 tonna framleiðslustöð í Eyjfirði og hélt nokkur erindi fyrir smábátasjómenn og stangveiðifólk á síðasta ári.  Hér er lesningin, ásamt heimildum,  og hér fyrir neðan er svo myndband um samantektina:No comments:

Post a Comment