Veiðiskóli SVAK hefst nú um helgina. Þetta er 4. árið sem hann er starfræktur og er umfangið nú meira en nokkru sinni.
Í sumar verða 5 námskeið í boði, sem verða endurtekin nokkrum sinnum eftir þörfum og er þegar búið að teikna upp 25 skipti.
7 kennarar verða við skólann í sumar, allt þrautreyndir veiðimenn.
Nú þegar er búið að skipuleggja:
7 kennarar verða við skólann í sumar, allt þrautreyndir veiðimenn.
Nú þegar er búið að skipuleggja:
-Unglinganámskeið
-Veiðinámskeið fyrir byrjendu
-Flugukast fyrir byrjendur einhenda
-Tvíhendunámskeið
-Lærðu á ánna - boðið uppá veiði í ánum í firðinum með vönum veiðimönnum
Á hverju veiðinámskeiði er aðeins pláss fyrir 4
Fjöldi á kastnámskeiðin er ekki takmarkaður
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 696-5464
Námskeið eru haldin með með fyrirvara um næga þátttöku og skaplegt veður
No comments:
Post a Comment