Jul 10, 2012

2012_11_Fnjóská2

Óvæntur og örlagaríkur túr á svæði 2.  Stöng losnaði óvænt og ég fékk að nýta hana.  Veiddi 3 staði, varð ekert var.  Endaði í Ferjupolli og braut tvíhenduna.  Í sama mund hringdi síminn, afturdekkið datt undan Grandinum á Holtavörðuheiðinni.  BH lánaði mér gamlan og lúinn Grand, Óðinn Þór ætlaði að ferja hann norður yfir heiðar... en komst ekki lengra en uppá Holtavörðuheiði þar sem annað afturdekkið rúllaði undan. EJ náði svo í ÓÞÓ og skutlaði í bæinn,  BH náði í Grandinn og reddaði honum.