Jul 11, 2012

2012_12_FnjóskáV

Kíkkaði á FV með Guðmundi góða.  Ævintýralegur dagur,  bleikja og urriði, sól og blíða, þurrfluguveiði í fiðrildadalnum.  Svona eiga allir dagar að vera.  Fengum 10 fiska fyrir hádegi, allt neðan við brú.  Stærst var um 50 cm, missti tvær sem voru +55...