Jul 2, 2012

kríur....

 og bleikjur eiga ýmislegt sameiginlegt...einsog nöfnin gefa til kynna:  Arctic Tern og Arctic Charr..  Kríunni hefur fækkað nokkuð síðustu misserin, mest þó þannig að suðurmörk útbreiðslunnar hafa færst norðan, sama sagan og hjá bleikjunni.  Því gladdi mig því að sjá þetta kríuger.   Þessar voru á nýju eyrinni á Sigló,  sýndu mér lítið umburðarlyndi, ég dró mig svo í hlé þegar þær skitu á mig.  Dásamlegur fugl.   Rétt einsog einsog bleikjan, sem er altso dásamlegur fiskur.

No comments:

Post a Comment