Jun 27, 2012

2012_6_Yfir kaldan eyðisand...

Skrapp í dagstúr uppá hálendið að kanna laglega á sem hefur að geyma, skv munnmælasögum, mikið af   mjög stórri bleikju.  Varð ekki fyrir vonbrigðum með ánna og umhverfið.  Veiðin var líka ágæt - fengum 6 bleikjur 53-62 cm..
Skoða þetta pottþétt síðar og fleiri ár, sambærilegar.