Jan 31, 2013
Jan 20, 2013
Vetrarstarf veiðifélaga
Afhverju er Vetrarstarf SVAK á mánudagskvöldum?
Þessi spurning kom á spjallþræði á fésinu. Sennilega býr fleira að baki spurningunni en akkúrat hvaða dag vikunnar þetta er haldið.
Þar sem ég var formaður SVAK þegar vetrarstarfið fór af stað þá get ég skýrt hvaða pælingar bjuggu að baki þegar þetta fyrirkomulag var hannað -
Förum aðeins yfir þetta....
Jan 19, 2013
Kiwi Nymphing
Á meðan veiðimenn á eyju í norðanverðu Atlantshafi ylja sér við minningar frá síðasta sumri og láta sig dreyma um það næsta, eru veiðimenn á eyju í sunnanverðu Kyrrahafi með stangirnar sínar kengbognar.
Downunder, hinum megin á hnettinum, í speglaðri árstíð, með sólína hæst á lofti í norðri og öfugan Coriolis-snúning, eru menn að veiðum núna. Þar veiða menn sama fiskinn, með svipuðum aðferðum og við sem erum hérna réttumegin. Urriði er þarna í öllum ám og vötnum, veiddur á þurrflugur, strímera og púpur - Kiwi Nymphing kalla þeir það, ekki ósvipað Czech Nymphing.
Downunder, hinum megin á hnettinum, í speglaðri árstíð, með sólína hæst á lofti í norðri og öfugan Coriolis-snúning, eru menn að veiðum núna. Þar veiða menn sama fiskinn, með svipuðum aðferðum og við sem erum hérna réttumegin. Urriði er þarna í öllum ám og vötnum, veiddur á þurrflugur, strímera og púpur - Kiwi Nymphing kalla þeir það, ekki ósvipað Czech Nymphing.
Subscribe to:
Posts (Atom)