Mar 18, 2013

Veiðitölur fyrir nerði...gagnvirk grafík

Síðustu árin hefur rafræn veiðibók verið í þróun hjá okkur Ingvari Karli, í samstarfi við SVAK, Flúðir og veiðifélög Hörgár og Svarfaðardalsár.   Ég held verkefnið hafi gengið alveg ágætlega og flestir séu nokkuð sáttir.  Nú er komið að því að okkur langar að bjóða uppá gagnvirka grafíska framsetningu gagnanna - hér neðar má sjá eitt dæmi um hvernig slíkt gæti litið út.  Það væri gaman að frétta af því hvernig fólki gengur að fikta í þessu - og/eða fá hugmyndir um fleiri fídusa sem menn vilja sjá.
Endilega sendið mér línu eða setjið skilaboð hér fyrir neðan.

Smellið á boxin hægra megin og veljið t.d. einhverja á, eina að fleiri (halda niðri cnrl hnappnum og smella með músina til að velja fleiri en eina á)   fiktið aðeins í þessu..

No comments:

Post a Comment