Apr 22, 2013

Hvalvatns-Fjarðará

SVAK og félögin eru með árkynningu í kvöld (mánudagkvöld 22.04.2013) -
Hvalvatns-Fjarðará verður í brennildeplinum.  Ég hef komið þarna - það er alger upplifun.  Áin er klassísk jökulskotin dragá, þar sem jökullitar getur gætt allt fram á haust.  Veiðin þarna virðist vera ýmist í ökkla eða eyra.  Það er sko alveg þess virði að skella sér einn túr þarna úteftir.  Hér neðar set ég inn veiðitölur, kynningarmyndband og nokkrar myndir.


No comments:

Post a Comment