Apr 22, 2013

Dauður fiskur hrygnir ekki...:)

Nálgun okkar á stangveiðar breytist hratt, sem betur fer, því stöðugt eykst veiðiálagið.  Hófsöm nýting, fiskur á grillið en ekki í frystinn og veiða&sleppa þar sem það sem við er sennilega það koma skal.  
Hér er fínt myndband frá Kanada um hvernig framkvæma á veiða&sleppa.


No comments:

Post a Comment